Afmælisbörn 15. september 2022

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Það er Sigfús E. Arnþórsson en hann er sextíu og fimm ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkunum en einnig hefur…