Afmælisbörn 17. september 2022

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og sex ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út sólóplötu sem hann seldi á vinsælum ferðamannastöðum meðan…