Afmælisbörn 26. september 2022
Reynir Jónasson harmonikkuleikari og organisti á stórafmæli en hann er níræður í dag. Reynir kemur upphaflega úr Suður-Þingeyjasýslu en tónlistarferillinn hófst þó á Akureyri um tvítugt. Þegar hann flutti suður lék hmeð sveitum eins og Hljómsveit Svavars Gests, Rómeó kvartettnum og Tríói Trausta Thorberg en síðar hlaut hann tónlistarskólastjóra- og organistastöðu á Húsavík þar sem…