Andlát – Svavar Pétur Eysteinsson (1977-2022)

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson er látinn, fjörutíu og fimm ára gamall eftir nokkurra ára baráttu við erfið veikindi. Svavar Pétur (f. 1977) kom víða við í tónlistarsköpun sinni og fór síður en svo troðnar slóðir í þeim efnum en sendi frá sér fjölda vinsælla laga, einkum undir nafninu Prins Póló. Hann var Reykvíkingur,…

Afmælisbörn 29. september 2022

Sex afmælisbörn koma við sögu á skrá Glatkistunnar í dag: Óli Ágústsson söngvari er áttatíu og sex ára gamall í dag, hann var einn þeirra fyrstu sem lagði rokksöng fyrir sig á Íslandi á seinni hluta sjötta áratug síðustu aldar. Hann var iðulega kallaður Óli rokkari eða Óli Presley en hann sérhæfði sig í lögum…