Strákarnir hennar Önnu (1996)

Pöbbadúett starfaði um vorið 1996 undir nafninu Strákarnir hennar Önnu og lék þá einu sinni á Fógetanum í miðbæ höfuðborgarsvæðisins, engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit og er því hér með óskað eftir þeim.