Strigaskór nr. 42 (1989-95 / 2007-)

Hljómsveitin Strigaskór nr. 42 vakti mikla athygli þegar hún birtist með látum í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1990 með dauðarokk sem þá var reyndar nokkuð í tísku en þeir félagar voru þá rétt um fjórtán ára gamlir, sveitin þróaðist hins vegar nokkuð frá dauðarokkinu eftir því sem árin liðu og gerði ýmsar tilraunir sem féllu tónlistarspekúlöntum…

Strigaskór nr. 42 – Efni á plötum

Apocalypse – ýmsir Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: VACD 023 Ár: 1992 1. Sororicide – Life below 2. In memoriam – Trúleysi 3. Strigaskór nr. 42 – Perceptions 4. Sororicide – Within the dephts 5. In memoriam – Eternal darkness 6. Strigaskór nr. 42 – Immoral empire 7. Sororicide – Drown your soul 8. In memoriam – Isolation 9. Strigaskór…

Strandhögg – Efni á plötum

Strandhögg – Undir nöfunum [snælda] Útgefandi: Nemendafélag Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers], Ár: 1984 1. Kufl næturinnar 2. Endurfundir 3. Same old story 4. Brenndar brýr 5. Úrfelling 6. Í minningu Steins 7. Með sínu lagi 8. Pósturinn Ívar Flytjendur: Eiríkur Hilmisson – söngur og gítar Magnús Helgason – söngur Guðni Kristjánsson – hljómborð…

Strandhögg (1980-84 / 2018-)

Hljómsveitin Strandhögg starfaði á Sauðárkróki um nokkurra ára skeið á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar og afrekaði þá að gefa út kassettu með frumsömdum lögum, sveitin hætti þó skömmu síðar án þess að fylgja afurðinni almennilega eftir. Strandhögg mun hafa verið stofnuð 1980 og var líklega þá skipuð meðlimum á grunnskóla- eða framhaldsskóla aldri…

Straumar [1] (1964-67)

Hljómsveitin Straumar var upphaflega skólahljómsveit í Samvinnuskólanum á Bifröst í Borgarfirði veturinn 1964-65 en hlaut líklega ekki nafn sitt fyrr en að meðlimir hennar höfðu lokið námi en hún starfaði þá áfram. Sveitin lék á dansleikjum í Borgarfirði og nágrenni næsta árið eða svo eftir það, og m.a. á héraðsmótum. Margt er óljóst varðandi Strauma…

Strákabandið – Efni á plötum

Strákabandið – Ljúfu lögin Útgefandi: Strákabandið Útgáfunúmer: STRÁKABANDIÐ 001 Ár: 1999 1. Borðkrókur 2. Stefnumót 3. Syrpan: Rasmus / Det var brændevin / Pálína / Gamall polki (Lúter) 4. Heimkoman 5. Gamli spunarokkurinn 6. Spænsku augun 7. Stjörnupolki 8. Blíðasti blær 9. Marína 10. Laugardagsvalsinn 11. Fyrir horn 12. Johan på snippen 13. Grásleppu Gvendur…

Strákabandið (1989-2017)

Hljómsveitin Strákabandið starfaði innan Harmonikufélags Þingeyinga, var þar yfirleitt nokkuð virk enda var töluverð endurnýjun meðal meðlima sveitarinnar. Hún sendi frá sér tvær plötur. Strákabandið var eins og reyndar mætti giska á, skipuð hljóðfæraleikurum í eldri kantinum en sveitin hafði í raun verið starfandi síðan Harmonikufélag Þingeyinga var stofnað 1978, þá hafði verið stofnuð hljómsveit…

Straumar og Stefán (1998 / 2004)

Hljómsveitin Straumar og Stefán var sálarhljómsveit sem segja má að hafi starfað undir þeim formerkjum sem Sálin hans Jóns míns gerði í upphafi en sveitin var einmitt að mestu leyti skipuð meðlimum sem á einhverjum tímapunkti störfuðu í Sálinni. Sveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1998 og lék þá í fáein skipti soul tónlist…

Straumar [3] (1994)

Hljómsveit sem bar nafnið Straumar starfaði um miðjan tíunda áratug síðustu aldar á höfuðborgarsvæðinu, sveitin mun hafa verið stofnuð 1994 og var líklega fremur skammlíf sveit. Meðlimir Strauma voru þeir Daníel Brandur Sigurgeirsson bassaleikari, Ragnar Þór Ingólfsson trommuleikari, Guðmundur Annas Árnason söngvari og gítarleikari og Hallgrímur Hannesson gítarleikari og söngvari.

Straumar [2] (1981-83)

Laust eftir 1980, allavega 1981 til 1983 starfaði tríó á Akureyri undir nafninu Straumar. Strauma skipuðu þeir Ragnar Kristinn Gunnarsson söngvari og trommuleikari, Jakob Jónsson gítarleikari og Ásmundur Magnússon [bassaleikari?] en margt er á huldu varðandi þessa sveit. Straumar hættu líklega störfum þegar hljómsveitin Skriðjöklar var stofnuð sumarið 1983.

Straumrof (1976-77)

Hljómsveitin Straumrof starfaði á austanverðu landinu, að öllum líkindum á Egilsstöðum um eins árs skeið 1976 og 1977. Sveitin mun hafa verið stofnuð haustið 1976 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Guðjón Sigmundsson bassaleikari, Gunnlaugur Ólafsson söngvari, Stefán Jóhannsson gítarleikari, Steinar Guðgeirsson trommuleikari og Þorvarður B. Einarsson gítarleikari. Um sumarið 1977 tók Valgeir Skúlason…

Strákarnir [2] (1997)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði haustið 1997 undir nafninu Strákarnir en hún mun hafa leikið rokk eða pönk. Hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar, hljóðfæraskipan, starfstíma og annað sem þætti við hæfi í umfjöllun um hana.

Strákarnir [1] (1986)

Hljómsveitin Strákarnir starfaði um nokkurra mánaða skeið árið 1986, og lék þá á nokkrum tónleikum. Sveitina skipuðu nokkrir tónlistarmenn sem þá ýmist voru þekktir eða að verða það, þeir voru Þorleifur Guðjónsson bassaleikari, Pjetur Stefánsson gítarleikari, Guðmundur Gunnarsson trommuleikari, Jens Hansson saxófónleikari og Björgvin Gíslason gítarleikari, líklegt er að Pjetur hafi sungið. Strákarnir komu fyrst…

Strákarnir hennar Önnu (1996)

Pöbbadúett starfaði um vorið 1996 undir nafninu Strákarnir hennar Önnu og lék þá einu sinni á Fógetanum í miðbæ höfuðborgarsvæðisins, engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit og er því hér með óskað eftir þeim.

Afmælisbörn 19. október 2022

Fjögur afmælisbörn eru á skrá hjá Glatkistunni í dag: Guðmundur S. Steingrímsson (Papa Jazz) trommuleikari með meiru (f. 1929) hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Guðmundur lék á sínum tíma með fjöldanum öllum af djass- og danshljómsveitum þess tíma og alltof langt mál yrði að telja þær allar upp en sem dæmi…