Stripshow (1991-97)
Rokksveitin Stripshow naut nokkurra vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar og segja má að sveitin hafi verið eins konar undanfari Dimmu sem kom fram á sjónarsviðið á nýrri öld. Stripshow gaf út plötu sem einnig kom út í Asíu. Stripshow var stofnuð árið 1991 og voru meðlimir sveitarinnar í upphafi þeir bræður Ingólfur Geirdal gítarleikari…