Stórsveit Ríkisútvarpsins (1985-88)
Gerð var tilraun með að starfrækja stóra hljómsveit innan Ríkisútvarpsins á níunda áratug síðustu aldar, mörgum áratugum eftir að Útvarpshljómsveitin svokallaða starfaði. Tilraunin þótti takast afar vel en sveitin, sem hlaut upphaflega nafnið Léttsveit Ríkisútvarpsins, var þó lögð niður eftir fárra ára starf vegna fjárskorts en um það leyti hafði RÚV hafið þátttöku Íslands í…