Strákabandið – Efni á plötum

Strákabandið – Ljúfu lögin
Útgefandi: Strákabandið
Útgáfunúmer: STRÁKABANDIÐ 001
Ár: 1999
1. Borðkrókur
2. Stefnumót
3. Syrpan: Rasmus / Det var brændevin / Pálína / Gamall polki (Lúter)
4. Heimkoman
5. Gamli spunarokkurinn
6. Spænsku augun
7. Stjörnupolki
8. Blíðasti blær
9. Marína
10. Laugardagsvalsinn
11. Fyrir horn
12. Johan på snippen
13. Grásleppu Gvendur
14. Vínarkrus
15. Sestu hérna hjá mér
16. Segðu ekki nei
17. Suður um höfin

Flytjendur;
Elvar Bragason – söngur
Hákon Jónsson – harmonikka
Kjartan Jóhannesson – harmonikka
Jóel Friðbjarnarson – harmonikka
Kristján Kárason – harmonikka
Rúnar Hannesson – harmonikka
Grímur Vilhjálmsson – bassi
Haukur Pálmason – [trommur?]


Strákabandið – Ljúfu lögin 2
Útgefandi: Strákabandið
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2010
1. Drömmen om Elin
2. Selja litla
3. Á heimaslóðum
4. Nótt í Atlavík
5. Vertu sæt við mig (What you‘ve done to me)
6. Þrek og tár
7. Æskuminning
8. Kötukvæði
9. Kostervalsinn
10. Polkasyrpa
11. Seemann
12 Viggenpolki
13. Skärgårdsflickan
14. Lóa litla á Brú
15. Draumur fangans
16. Við sundin
17. Slóvensku polki
18. Marsúrkka

Flytjendur:
Aðalsteinn Júlíusson – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]