Glatkistan óskar eftir upplýsingum um pöbbahljómsveit sem starfaði undir lok síðustu aldar undir nafninu Sveitamenn, að minnsta kosti á árunum 1997 til 98 en hún lék á Suðurlandi og suðvesturhorni landsins.
Hér er óskað eftir upplýsingum um hljómsveitarmeðlimi og hljóðfæraskipan, auk annars sem þætti við hæfi í umfjöllun um sveitina.