Huld (2009)

Hljómsveitin Huld starfaði árið 2009 og sendi það sama ár frá sér breiðskífuna Skammdegisóður, sveitin lék eins konar kántrískotið þjóðlagapopp. Huld kom fram á sjónarsviðið um haustið 2009 en ellefu laga plata sveitarinnar, Skammdegisóður kom þá út og hafði að geyma lög eftir Ásgeir Ásgeirsson gítarleikara hennar en textarnir komu úr ýmsum áttum – flestir…

Afmælisbörn 14. apríl 2025

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fimmtíu og sjö ára gamall í dag. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað í um þrjátíu ár en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá…

Afmælisbörn 14. apríl 2024

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars),…

H.G. kvartett [3] (2016 / 2022)

Haukur Gröndal saxófónleikari hefur starfrækt djasshljómsveit sem bæði hefur gengið undir nafninu H.G. kvartett og H.G. sextett og hefur það farið eftir fjölda meðlima hverju sinni. Í kvartett-útgáfunni hafa þeir Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari og Erik Qvick trommuleikari skipað sveitina ásamt Hauki en ekki liggur fyrir hverjir hafa verið í sextetts-útgáfu hennar. Sveit…

Svalbarði [4] (2008)

Svalbarði var nafn á djasshljómsveit sem var skammlíf, starfandi árið 2008 og kom líkast til fram opinberlega aðeins fáeinum sinnum. Um var að ræða sjö manna sveit og voru meðlimir hennar allt kunnir tónlistarmenn, þeir Róbert Þórhallsson bassaleikari sem var líklega titlaður hljómsveitarstjóri, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Vignir Þór Stefánsson hljómborðsleikari, Ólafur Hólm trommuleikari, Steinar Sigurðarson…

Afmælisbörn 14. apríl 2022

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars),…

Afmælisbörn 14. apríl 2021

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars),…

Tónleikar á vegum Jazzfjelags Suðurnesjabæjar

Jazzfjelag Suðurnesjabæjar stendur fyrir tónleikum í kvöld, 1. október í Bókasafni Sandgerðis við Skólastræti og hefjast þeir klukkan 20:00. Það er bassaleikarinn Sigmar Þór Matthíasson sem er miðpunktur tónleikanna, hann gaf út sína fyrstu sólóplötu, Áróru í september 2018 en hún hlaut tvær tilnefningar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna í flokki jazz- og blústónlistar á síðasta ári.…

Afmælisbörn 14. apríl 2020

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fimmtíu og tveggja ára gamall í dag. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars),…

Afmælisbörn 14. apríl 2019

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars),…

Barrock (1975)

Hljómsveitin Barrock starfaði í nokkra mánuði árið 1975. Sveitin var stofnuð í ársbyrjun 1975 og voru meðlimir hennar í upphafi Björgvin Björgvinsson trommuleikari, Gunnar Guðjónsson bassaleikari og Ásgeir Ásgeirsson orgel- og píanóleikari en fljótlega kom Skúli Björnsson gítarleikari inn. Nokkru eftir það bættist í hópinn Bjarni Össurarson söngvari. Þannig skipuð starfaði Barrock til hausts en…

Afmælisbörn 14. apríl 2018

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól á stórafmæli dagsins en hann er fimmtugur í dag. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá…

Afmælisbörn 14. apríl 2017

Glatkistuafmælisbörnin eru þrjú talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fjörutíu og níu ára gamall. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars), Lótus og…

Afmælisbörn 14. apríl 2016

Glatkistuafmælisbörn eru tvö talsins í dag: Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er fjörutíu og átta ára gamall. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem hefur starfað á þriðja áratug en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars), Lótus og…

Jökulsveitin (1992-94)

Jökulsveitin var blúshljómsveit skipuð ungu og efnilegu tónlistarfólki á fyrri hluta tíunda áratug síðustu aldar. Sveitin sem stofnuð var snemma árs 1992, hafði á að skipa ungum menntskælingum sem voru Margrét Sigurðardóttir söngkona en hún sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna um svipað leyti, Georg Bjarnason bassaleikari, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Finnur Júlíusson hljómborðsleikari, Jón Indriðason trommuleikari og Heiðar…

Náð (1968-73)

Náð var hljómsveit frá Ísafirði en hún spilaði rokk í þyngri kantinum og var stofnuð 1968. Meðlimir sveitarinnar voru ungir að árum en þeir voru Rafn Jónsson trommuleikari (Rabbi), Örn Ingólfsson bassaleikari, Reynir Guðmundsson söngvari og Sigurður Rósi Sigurðsson gítarleikari. Svanfríður Arnórsdóttir (önnur heimild segir Ármannsdóttir) söngkona og Ásgeir Ásgeirsson orgelleikari komu síðar inn. Þegar…

Perlan [1] (1967-69)

Hljómsveitin Perlan var ísfirsk, starfandi 1967-69. Sveitin innihélt Rafn Jónsson trommara, Ásgeir Ásgeirsson bassaleikara, Guðmund Baldursson gítarleikara og Þráin Sigurðsson orgelleikara. Perlan var einhvers konar skólahljómsveit enda voru meðlimir hennar allir á grunnskólaaldri, og gekk hún um tíma undir nafninu Útför Rabba Jóns. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.