Afmælisbörn 10. desember 2022

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og sjö ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en hann var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar séu nefndar. Einar er faðir…

Næturgalar [2] (1972-97)

Hljómsveit sem sérhæfði sig líklega í gömlu dönsunum starfaði á áttunda áratug síðustu aldar undir nafninu Næturgalar en þá hafði sveit með sams konar nafn verið starfandi um nokkurra ára skeið og því allt eins líklegt að einhvers konar ruglingur milli sveitanna sé fyrir hendi. Þessi sveit starfaði líklega fyrst á árunum 1972 til 1977…

Afmælisbörn 10. desember 2020

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og fimm ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs…

Afmælisbörn 10. desember 2019

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs…

Afmælisbörn 10. desember 2018

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm Ólafsson söngvari og trymbill er sjötíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs…

Afmælisbörn 10. desember 2017

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm söngvari og trymbill er sjötíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs Hólm…

Afmælisbörn 10. desember 2016

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm söngvari og trymbill er sjötíu og eins árs gamall á þessum degi. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs Hólm…

Plató [1] (1964-65)

Hljómsveitin Plató var ein þeirra bítlasveita sem spratt fram á sjónarsviðið um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Sveitin kom fram sumarið 1964 og hafði á að skipa ungum meðlimum eins og títt var á þeim tíma en þeir voru Kristinn S. Jónsson bassaleikari [?], Einar Hólm trommuleikari [og söngvari?], Sigurgeir A. Jónsson [?] og Kristinn…

Afmælisbörn 10. desember 2015

Nokkur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Einar Hólm söngvari og trymbill á stórafmæli á þessum degi en hann er sjötugur. Einar söng inn á eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs Hólm…

Einar Hólm (1945-2023)

Einar Hólm Ólafsson söngvari og trommuleikari (f. 1945) kom víða við á tónlistarferli sínum. Hann hóf ferilinn sem trommuleikari, var t.d. í Pónik, Plató, Stuðlatríóinu, Örnum og Hljómsveit Gunnars Kvaran áður en hann gekk til liðs við Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar 1969 sem söngvari og trymbill en hann hafði einnig eitthvað sungið með fyrri sveitunum. Með…

Einar Hólm – Efni á plötum

Einar Hólm – Eldar minninganna / Við leiddumst tvö [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 571 Ár: 1973 1. Eldar minninganna 2. Við leiddumst tvö Flytjendur Hljóðfæraleikur – engar upplýsingar Einar Hólm – söngur Elly Vilhjálms – raddir Svanhildur Jakobsdóttir – raddir

Stuðlatríó (1965-91)

Stuðlatríó(ið) (sem upphaflega kom úr Kópavogi) starfaði um ríflega tuttugu og fimm ára skeið (með hléum þó) á síðari hluta liðinnar aldar. Eftir nokkra rannsóknarvinnu er niðurstaðan sú að Stuðlatríóið og Stuðlar sé sama sveitin og hún hafi gengið undir mismunandi nöfnum eftir meðlimafjölda hverju sinni, gengið er út frá því þar til annað kemur…

Afmælisbörn 10. desember 2014

Nokkur afmælisbörn tengjast deginum í dag: Einar Hólm söngvari og trymbill er 69 ára, hann gaf út eina litla plötu 1973 en var trommuleikari í mörgum hljómsveitum hér áður s.s. Pónik, Stuðlatríóinu, Næturgölum og Hljómsveit Ólafs Gauks svo einhverjar sé nefndar. Einar er faðir Ólafs Hólm trommara Nýdanskrar og margir trommuleikarar eru í ætt hans.…