Trípólí tríó (1994-2000)
Hljómsveitin Trípólí tríó (einnig nefnd Tríó Trípólí) starfaði um nokkurra ára skeið og lék mestmegnis á dansstöðum höfuðborgarsvæðisins. Erfitt er að segja til um nákvæmlega hvenær sveitin starfaði en svo virðist sem það hafi verið nokkurn veginn á árunum 1994 til 2000, jafnvel með einhverjum hléum. Meðlimir Tríópólí tríós voru þeir Ingólfur Haraldsson söngvari, Sævar…









