Trípólí tríó (1994-2000)

Hljómsveitin Trípólí tríó (einnig nefnd Tríó Trípólí) starfaði um nokkurra ára skeið og lék mestmegnis á dansstöðum höfuðborgarsvæðisins. Erfitt er að segja til um nákvæmlega hvenær sveitin starfaði en svo virðist sem það hafi verið nokkurn veginn á árunum 1994 til 2000, jafnvel með einhverjum hléum. Meðlimir Tríópólí tríós voru þeir Ingólfur Haraldsson söngvari, Sævar…

Afmælisbörn 20. febrúar 2018

Afmælisbörn dagsins eru fjögur á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er sextíu og níu ára, hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum. Hún hefur ætíð verið…

Afmælisbörn 20. febrúar 2017

Afmælisbörn dagsins eru fjögur á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er sextíu og átta ára, hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum. Hún hefur ætíð verið…

Afmælisbörn 20. febrúar 2016

Afmælisbörn dagsins eru fjögur á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er sextíu og sjö ára, hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum. Hún hefur ætíð verið…

Drengjakór Sjónvarpsins (1969-71)

Drengjakór Sjónvarpsins var stofnaður haustið 1969 af Rut L. Magnússon sem einnig stjórnaði honum en kórnum var ætlað að starfa til frambúðar. Svo fór að kórinn starfaði aðeins í um tvö ár. Kórinn kom fram í nokkrum skemmtiþáttum á vegum Sjónvarpsins sem þá var tiltölulega nýstofnað. Nokkrir síðar þjóðþekktir tónslistarmenn sungu með þessum kór, þeirra…

Afmælisbörn 22. febrúar 2015

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Fyrstan skal telja Einar Ólafsson sem er 52 ára. Hans verður alltaf minnst fyrir framlag sitt, Þú vilt ganga þinn veg, sem hann söng barn að aldri. Einar var lítt viðloðandi tónlist eftir það, kom þó eitthvað við sögu hljómsveitanna Pass og Trípólí en hefur fengist…

Einar Ólafsson (1963-)

Einar Sigmar Ólafsson frá Hafnarfirði (f. 1963) var ein fyrsta íslenska barnastjarnan og skaut upp á íslenskan stjörnuhimin þegar hann birtist á sjónvarpsskjánum veturinn 1972-73 og söng lagið Þú vilt ganga þinn veg, amerískt trúarlag við texta móður hans, Guðleifar Einarsdóttur, áður hafði hann verið í alls kyns söngstarfi svosem kórum og hafði einnig sungið…

Einar Ólafsson – Efni á plötum

Einar Ólafsson – Þú vilt ganga þinn veg / Sumar á sænum [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 575 Ár: 1973 1. Þú vilt ganga þinn veg 2. Sumar á sænum Flytjendur Einar Ólafsson – söngur hljómsveit undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar – engar upplýsingar

Hanna Valdís (1962-)

Hanna Valdís Guðmundsdóttir (f. 1962) varð ein fyrsta íslenska barnastjarnan en segja má að Svavar Gests hafi skotið henni upp á stjörnuhimininn með tveimur plötum sem fyrirtæki hans SG-hljómplötur gaf út. Annars vegar var um að ræða litla fjögurra laga plötu sem hafði m.a. að geyma smellinn um Línu langsokk, en öll lög plötunnar voru…

Óvana (1998-2000)

Pönksveitin Óvana starfaði árið 1998 og keppti þá í Músíktilraunum, skipuð þeim Ara Klængi Jónssyni bassaleikara, Guðmundi Þór Guðmundssyni gítarleikara, Hauki Guðmundssyni trommuleikara og Núma Snæ Gunnarssyni söngvara og gítarleikara. Sveitin komst í úrslit tilraunanna. Tveimur árum síðar keppti Óvana aftur í Músíktilraunum en gekk þá ekki eins vel, komst ekki áfram í lokaúrslitin. Þá…

Pass [1] (1979-85)

Hljómsveitin Pass var stofnuð í Mosfellssveit 1979 og innihélt meðlimi sem síðar voru þekktir undir nafninu Gildran. Sveitin spilaði þungt rokk og voru sveitarmeðlimir Karl Tómasson söngvari og trommuleikari, Birgi Haraldsson söngvari og gítarleikari, Þórhallur Árnason bassaleikari og líklega gítarleikarinn Hákon Möller, þeir þrír fyrst töldu höfðu stofnað sveitina. Á einhverjum tímapunkti var Einar S.…