Afmælisbörn 27. nóvember 2025

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er sextíu og eins árs gömul í dag. Björg hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, fagnar stórafmæli en hún er fertug á þessum degi,…

Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar (1961 / 1965-92)

Saga hinnar einu sönnu Hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar er tvíþætt, annars vegar lék sveitin um árabil á Hótel Sögu við miklar vinsældir – reyndar svo miklar að þegar ný hljómsveit tók við henni var sú sveit nánast púuð niður af tryggum og prúðbúnum miðaldra dansleikjagestum, hins vegar lék sveitin yfir sumartímann ásamt fleiri skemmtikröftum undir nafninu…

Afmælisbörn 27. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er sextug og fagnar því stórafmæli í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og níu ára gömul á þessum degi,…

Hljómsveit Karls Lilliendahl (1958 / 1960-61 / 1964-72)

Gítarleikarinn Karls Lilliendahl var einn fjölmargra sem hófu að starfrækja hljómsveit um og upp úr miðri 20. öldinni en algengt var þá að sveitir væru í nafni hljómsveitarstjórans og að lausráðnir söngvarar syngju með sveitunum um lengri eða skemmri tíma en væru í raun ekki hluti af hljómsveitinni. Karl hafði fyrst verið með skólahljómsveit þegar…

Haukar [2] (1962-78)

Hljómsveitin Haukar hefur iðulega haft á sér hálf goðsagnakenndan blæ, tvennt er þá tínt til – annars vegar að sveitin hafi verið mikil djammsveit sem hafi farið mikinn á sviðinu í fíflaskap og gleði, hins vegar allar mannabreytingarnar í henni en Haukar hljóta að gera tilkall til fyrsta sætisins þegar kemur að fjölda meðlima meðan…

Afmælisbörn 27. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og níu ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og átta ára gömul á þessum degi,…

Afmælisbörn 27. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sjö talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og sjö ára gömul á þessum degi,…

Afmælisbörn 27. nóvember 2021

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sex talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og sjö ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og sex ára gömul á þessum degi,…

Sextett Ólafs Gauks (1965-71)

Tónlistarmaðurinn Ólafur Gaukur Þórhallsson rak hljómsveitir í eigin nafni um lengri og skemmri tíma nánast allan sinn starfsferil, allt frá því fyrir 1950 og fram á þessa öld, þekktust þeirra sveita var án nokkurs vafa Sextett Ólafs Gauks sem starfaði á árunum 1965 til 1971 og gaf þá út fjölda laga sem nutu mikilla vinsælda.…

Afmælisbörn 27. nóvember 2020

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru sex talsins í dag: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og sex ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og fimm ára gömul á þessum degi,…

Afmælisbörn 27. nóvember 2019

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og fimm ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og fjögurra ára…

Afmælisbörn 27. nóvember 2018

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og fjögurra ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og þriggja ára…

Hljómsveit Magnúsar Péturssonar (1953-73)

Píanóleikarinn Magnús Pétursson frá Akureyri starfrækti nokkrar hljómsveitir um ævi sína en sumar þeirra virðast hafa verið settar saman einvörðungu fyrir plötuupptökur, aðrar léku á skemmtistöðum höfuðborgararinnar. Fyrsta sveitin sem starfaði í nafni Magnúsar var í Keflavík árið 1953 en því miður eru heimildir um þessa sveit af skornum skammti. Sveitin lék mestmegnis í Bíókaffi…

Tríó Nausts (1970-80)

Veitingahúsið Naustið við Vesturgötu bauð lengi vel upp á lifandi tónlist fyrir gesti sína og á árunum 1954-70 hafði Naust-tríóið annast þann tónlistarflutning undir stjórn Carls Billich. Frá 1970 til 1980 var hins vegar Tríó Nausts auglýst í blöðum samtímans sem hljómsveit hússins og er þar er um aðra sveit að ræða. Upplýsingar um þessa…

Afmælisbörn 27. nóvember 2017

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og þriggja ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og tveggja ára…

Afmælisbörn 27. nóvember 2016

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Björg Þórhallsdóttir sópran söngkona frá Akureyri er fimmtíu og tveggja ára gömul í dag. Hún hefur sent frá sér þrjár plötur, þar af eina jólaplötu. Björg var bæjarlistamaður Akureyrar árið 2007. Klara Ósk Elíasdóttir, Klara í Nylon, er þrjátíu og eins árs…

Afmælisbörn 27. nóvember 2015

Afmælisbörn dagsins í Glatkistunni eru fimm talsins í dag, flest þeirra eru söngkonur: Edda Heiðrún Backman söng- og leikkona er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Tónlistarferill Eddu hefur einkum snúist um leikhúsið og kvikmyndir en hún hefur einnig sent frá sér plötur með söng sínum, sem oftar en ekki hafa verið fyrir börn,…

Erla Traustadóttir (1942-2001)

Erla Traustadóttir söngkona söng með ýmsum hljómsveitum, einkum á sjöunda áratug liðinnar aldar, á annars stuttum söngferli. Erla (Steinþóra Erla Hofland Traustadóttir) fæddist 1942 og vakti athygli fyrst fyrir söng sinn með Hljómsveit Karls Lilliendahl veturinn 1965-66. Vorið 1966 keppti hún í Fegurðarsamkeppni Íslands, hafnaði þar í þriðja sæti og tók þátt í kjölfarið í…

Afmælisbörn 27. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru þessi: Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona á stórafmæli en hún er fimmtug. Björg nam söng á Akureyri og fór síðan í framhaldsnám til Bretlands þar sem hún lauk námi 1999. Hún hefur gefið út þrjár sólóplötur (þar af eina jólaplötu), sungið á plötum annarra listamanna og á tónleikum og óperusýningum hér heima sem erlendis…