Berlín (1974)
Berlín starfaði í nokkra mánuði árið 1974 og lék að öllum líkindum rokk í þyngri kantinum. Fyrir liggur að Sigurður Sigurðsson söngvari (Eik, Íslensk kjötsúpa o.fl.), Gunnar Ágústsson trommuleikari og Magnús Finnur Jóhannsson (Eik o.fl.) söngvari og gítarleikari voru í þessari sveit, nöfn eins og Ragnar Sigurðsson gítarleikari, Sigurður Long saxófónleikari og Torfi Ólafsson bassaleikari…