Hreinn Valdimarsson (1952-)
Hreinn Valdimarsson starfaði í áratugi sem tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu og var landsþekktur sem slíkur en hann er einnig þekktur fyrir starf sitt innan stofnunarinnar við varðveislu upptaka og yfirfærslu þeirra á varanlegt form, auk þess hefur hann komið að tónlist með ýmsum öðrum hætti. Hreinn Valdimarsson er fæddur 1952, hann ólst að mestu upp í…









