Afmælisbörn 2. september 2020

Fimm afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er sjötíu og níu ára gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og stjórnað…

Afmælisbörn 2. september 2019

Fimm afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er sjötíu og átta ára gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og stjórnað…

Afmælisbörn 2. september 2018

Fimm afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er sjötíu og sjö ára gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og stjórnað…

Afmælisbörn 2. september 2017

2017 Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er sjötíu og sex ára gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og…

Afmælisbörn 2. september 2016

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er sjötíu og fimm ára gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og stjórnað…

Parror (1986-87)

Hljómsveitin Parror var framarlega í flokki rokksveita á Akureyri síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar og gaf meðal annars út snældu um það leyti sem hún lagði upp laupana. Parror hafði á að skipa nokkrum félögum sem höfðu verið áberandi í akureysku rokklífi en hún var stofnuð upp úr Akureyrar-útlögunum vorið 1986. Meðlimir Parrors voru…

Joð-ex (1983)

Hljómsveitin Joð-ex (JX) frá Akureyri var að öllum líkindum eins konar afsprengi pönkbylgjunnar sem þá hafði gengið yfir landið. Meðlimir sveitarinnar voru Kristinn Valgeir Einarsson trommuleikari, Sigurjón Baldvinsson söngvair, Rögnvaldur Rögnvaldsson gítarleikari og Steinþór Stefánsson bassaleikari. Sveitin átti eitt lag á safnplötunni SATT 3 en hún kom út 1984, þá var Joð-ex áreiðanlega hætt störfum.

Jómfrú Camelía (um 1990)

Hljómsveit með þessu nafni starfaði í Reykjavík í kringum 1990. Meðlimir sveitarinnar voru Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson bassaleikari, Hreinn Laufdal trommuleikari, Halldór Bragason gítarleikari og Guðlaugur Hjaltason söngvari og gítarleikari. Sveitin gaf út eina snælda í fimmtíu eintökum en afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um þá útgáfu. Efni á plötum

Möðruvallamunkarnir (1982-83)

Hljómsveitin Möðruvallarmunkarnir frá Akureyri (einnig nefndir Munkarnir) starfaði um nokkurra mánaða skeið 1982 og 83, nafn hennar var fengið frá Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi en hann skrifaði á sínum tíma leikritið Munkana frá Möðruvöllum. Sveitin var stofnuð síðla árs 1982 og var skilgreind sem rokksveit en innihélt engu að síður engan gítarleikara. Meðlimir hennar voru…

Skrokkabandið (1987-95)

Akureyrarsveitin Skrokkabandið lét lítið yfir sér, spilaði mest á heimaslóðum norðan heiða en hefur í raun aldrei hætt. Sveitarinnar er fyrst getið í fjölmiðlum 1992 en hún hafði þá líklega verið starfandi síðan 1987, 1992 var Skrokkabandið dúett þeirra Kristjáns Péturs Sigurðssonar söngvara og Haraldar Davíðssonar gítarleikara en þeir höfðu verið áberandi í ýmsum sveitum…