Jómfrú Camelía (um 1990)

engin mynd tiltækHljómsveit með þessu nafni starfaði í Reykjavík í kringum 1990.

Meðlimir sveitarinnar voru Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson bassaleikari, Hreinn Laufdal trommuleikari, Halldór Bragason gítarleikari og Guðlaugur Hjaltason söngvari og gítarleikari.

Sveitin gaf út eina snælda í fimmtíu eintökum en afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um þá útgáfu.

Efni á plötum