Afmælisbörn 16. júlí 2025

Átta afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er sjötíu og tveggja ára í dag. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple, Paradís,…

Hljómsveit Guðmundar Steingrímssonar (1965-2012)

Trommuleikarinn Guðmundur Steingrímsson lék með ógrynni hljómsveita alla sína ævi en hann starfrækti jafnframt í nokkur skipti hljómsveitir í eigin nafni, þær léku flestar einhvers konar djasstónlist Elstu heimildir um hljómsveit Guðmundar í eigin nafni eru frá því um vorið 1965 en þá lék kvartett hans á djasskvöldi á vegum Jazzklúbbsins, engar upplýsingar er að…

Hot ice [1] (1978)

Hot ice var tríó eða samstarfsverkefni sem Björgvin Halldórsson vann að ásamt Shady Owens og Magnúsi Þóri Sigmundssyni og var liður í að koma Björgvini á framfæri utan Íslands. Gerður var samningur við þýska útgáfufyrirtækið Ariola um útgáfu tveggja laga smáskífu í Bretlandi en á henni var að finna lögin Casanova Jones og Disco energy,…

Afmælisbörn 16. júlí 2024

Átta afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er sjötíu og eins árs í dag. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple, Paradís,…

Hljómar [1] (1963-69 / 1973-74 / 2003-08)

Hljómsveitin Hljómar frá Keflavík er án nokkurs vafa allra stærsta hljómsveitarnafn íslenskrar tónlistarsögu, sveitin starfaði undir því nafni í raun ekki nema í sex eða sjö ár samtals og lengst um tvö ár samfleytt en ól af sér fleiri sveitir eins og Thor‘s Hammer, Trúbrot og Lónlí blú bojs sem allar urðu risastór nöfn í…

Afmælisbörn 16. júlí 2023

Sjö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er sjötugur og fagnar því stórafmæli í dag. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple,…

Afmælisbörn 16. júlí 2022

Sjö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er sextíu og níu ára í dag. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple, Paradís,…

Afmælisbörn 16. júlí 2021

Fimm afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er sextíu og átta ára í dag. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple, Paradís,…

Shady Owens (1949-)

Söngkonan Shady Owens gerði garðinn frægan hér á Íslandi á sjöunda áratugnum og fram á þann áttunda, söng þá með fjórum af vinsælustu hljómsveitum þess tíma og var um tíma nánast eina söngkonan hérlendis sem söng popptónlist – og e.t.v. má segja að hún hafi rutt brautina fyrir aðrar slíkar. Minna fór fyrir henni síðar…

Afmælisbörn 16. júlí 2020

Fimm afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er sextíu og sjö ára í dag. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple, Paradís,…

Afmælisbörn 16. júlí 2019

Fimm afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er 66 ára. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple, Paradís, Pelican og Eik. Í…

Afmælisbörn 16. júlí 2018

Fimm afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Trommuleikarinn og Stuðmaðurinn Ásgeir Óskarsson er 65 ára. Hljómsveitalisti trymbilsins er líklega með þeim lengri í bransanum en Ásgeir hafði leikið með mörgum bítla- og hippasveitum áður en að Stuðmannaævintýrinu kom, þar má nefna Scream, Fjörefni, Terso, Arfa, Trix, Andrew, Menninguna, Apple, Paradís, Pelican og Eik. Í…

Trúbrot [1] (1969-73)

Hljómsveitin Trúbrot er án nokkurs vafa ein allra þekktasta og áhrifamesta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu, hún var aukinheldur fyrsta alvöru súpergrúppa Íslands í anda Blind faith, Bad company, ASIA o.fl. og skildi eftir sig fjölda platna og laga sem sömuleiðis teljast með þeim merkustu hér á landi, platan …lifun hefur t.a.m. oftsinnis skipað sér meðal efstu…

Thor’s hammer (1965-68)

Hljómsveitin Hljómar, ein vinsælasta hljómsveit allra tíma á Íslandi og sú allra vinsælasta á tímum bítla og hippa, reyndi fyrir sér í útlöndum undir meiknafninu Thor‘s hammer, hafði ekki erindi sem erfiði og sneri aftur á heimaslóðir reynslunni ríkari. Sveitin gaf þó út nokkrar smáskífur undir því nafni og hefur á síðustu árum öðlast þá…

Óðmenn (1966-68 / 1969-70)

Óðmenn voru í raun tvær hljómsveitir þó að hér sé fjallað um hana sem eina, Jóhann G. Jóhannsson myndaði þær báðar en þær voru að öðru leyti alls óskyldar, bæði meðlima- og tónlistarlega séð. Síðari útgáfa hennar var að mörgu leyti frumkvöðlasveit í margs konar skilningi og starfaði að flestra mati í allt of skamman…

Icecross [2] (1974-75)

Axel Einarsson hafði starfrækt við þriðja mann hljómsveitina Icecross 1972-73. Ári síðar hafði hin hálf íslenska söngkona Shady Owens (Hljómar, Trúbrot o.fl.) samband við hann til að bjóða honum gítarleikarastarf en hún söng þá með hljómsveitinni Pegasus í Georgiu í Bandaríkjunum, og gítarleikari sveitarinnar hafði hætt. Axel fór því vestur um haf og byrjaði í…

Náttúra (1969-73)

Hljómsveitin Náttúra starfaði á hippa- og progrokktímum um og eftir 1970, var meðal vinsælustu og metnaðarfyllstu sveita þess tíma og gaf út eina plötu sem telst í dag meðal gersema íslenskrar tónlistarsögu. Um það leyti sem Náttúra var stofnuð var mikil gróska og vakning í íslensku rokklífi, frumbítlið hafi kvatt og þróaðri tilraunir með formið…

Shady (2007)

Hljómsveitin Shady var starfrækt í kringum gerð kvikmyndarinnar Veðramót í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur árið 2007. Ragnhildur Gísladóttir, sem annaðist tónlistina í myndinni, stofnaði þessa sveit en auk hennar voru í henni Björgvin Gíslason gítarleikari, Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, Davíð Þór Jónsson orgelleikari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari. Auk þess sungu Bryndís Jakobsdóttir (dóttir Ragnhildar) og Hilmir Snær…