Afmælisbörn 6. september 2023

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafsson (Sverrir Stormsker) fagnar stórafmæli í dag en hann er sextugur. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við…

Sverrir Stormsker (1963-)

Það eina sem hægt er að segja með nokkurri vissu um tónlistarmanninn Sverri Stormsker er að hann er umdeildur, hann er algjörlega óútreiknanlegur og þrátt fyrir að flestir séu sammála um hæfileika hans til að semja grípandi melódíur og vel orta texta sem lúta yfirleitt bragreglum til hins ítrasta að þá hefur hann í gegnum…

Stormsveitin [3] (1989)

Sverrir Stormsker starfrækti haustið 1989 hljómsveit ásamt fleirum undir nafninu Stormsveitin, Sverrir lék sjálfur á hljómborð en aðrir meðlimir sveitarinnar voru Þröstur [?] gítarleikari, Stefán [?] bassaleikari og Rafn [?] trommuleikari og söngvari. Fáeinum árum áður hafði Sverrir komið fram í nokkur skipti ásamt hljómsveitinni Sniglabandinu og við þau tækifæri hafði sú sveit gengið undir…

Afmælisbörn 6. september 2022

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafsson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og níu ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum við,…

Afmælisbörn 6. september 2021

Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafsson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og átta ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum við,…

Sigurmolarnir (2004)

Sigurmolarnir var hópur söngvara sem söng lag eftir Sverri Stormsker sem kom út sumarið 2004 á safnplötunni Svona er sumarið 2004 en það var eins konar hvatningarlag í anda Hjálpum þeim, lagið var þó ekki gefið út til styrktar neinu sérstöku málefni heldur var fremur andlegt pepp fyrir Stormskerið sem þá hafði nýlega misst hús…

Afmælisbörn 6. september 2020

Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafsson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og sjö ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum við,…

Afmælisbörn 6. september 2019

Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafsson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og sex ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum við,…

Afmælisbörn 6. september 2018

2018 Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og fimm ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum…

Beathoven (1988)

Dúettinn Beathoven var framlag okkar Íslendinga í Eurovion söngvakeppninni vorið 1988 sem haldin var í Dublin á Írlandi. Söngvarinn Stefán Hilmarsson hafði sungið lag og texta Sverris Stormskers, Þú og þeir, til sigurs í undankeppni Eurovision hér heima og þegar ljóst var að þeir félagar færu sem fulltrúar Íslands í lokakeppnina tóku þeir upp nafnið…

Afmælisbörn 6. september 2017

Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og fjögurra ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum við,…

Illmenni (1983)

Hljómsveitin Illmenni starfaði í skamman tíma haustið 1983. Sveitin gekk fyrst í stað undir nafninu Amen en breytti síðan nafni sínu í Illmenni. Meðlimir Illmenna voru Sverrir Stormsker söngvari og hljómborðsleikari, Kjartan Kjartansson trommuleikari og Bragi Ólafsson bassaleikari. Illmenni stefndu að plötuupptöku en af þeim varð ekki.

Afmælisbörn 6. september 2016

Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og þriggja ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugu plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum við,…

Afmælisbörn 6. september 2015

Eitt afmælisbarn kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Sverrir Ólafson (Sverrir Stormsker) er fimmtíu og tveggja ára gamall. Sverrir hefur í gegnum tíðina gefið út um tuttugur plötur og ljóðabækur en frægðarsól hans reis hvað hæst fyrir 1990, þá átti hann hvern stórsmellinn á fætur öðrum s.s. Horfðu á björtu hliðarnar, Þórður, Við erum við, Hildur,…

Flames of hell (1984-87)

Saga hljómsveitarinnar Flames of hell er sveipuð dulúð og fáir virðast vita nokkuð um tilurð hennar eða sögu hérlendis. Hún ku hafa verið ein sú fyrsta eða e.t.v. allra fyrsta íslenska sveitin sem spilaði eins konar rokk kenndan við djöfulinn. Upphaf hennar má rekja aftur til ársins 1984 en þremur árum síðar kom út sjö…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1988 – Þú og þeir (Sókrates) / Socrates

Það má kannski segja að nú hafi nýjabrumið verið farið af Eurovision-undankeppninni og hafi verið blásið í lúðra fyrsta árið má segja sem svo að þetta þriðja ár hafi lúðrablásturinn verið í formi nokkurra blokkflaututóna, enda var þessi fræga sönglagakeppni erfiðari viðureignar en menn héldu fyrir. Fleiri sendu þó inn lög 1988 en árið á…