Stormsveitin [3] (1989)
Sverrir Stormsker starfrækti haustið 1989 hljómsveit ásamt fleirum undir nafninu Stormsveitin, Sverrir lék sjálfur á hljómborð en aðrir meðlimir sveitarinnar voru Þröstur [?] gítarleikari, Stefán [?] bassaleikari og Rafn [?] trommuleikari og söngvari. Fáeinum árum áður hafði Sverrir komið fram í nokkur skipti ásamt hljómsveitinni Sniglabandinu og við þau tækifæri hafði sú sveit gengið undir…