Afmælisbörn 2. júní 2025

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrsta afmælisbarn dagsins, hann er sjötíu og fimm ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan…

Afmælisbörn 2. júní 2024

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrsta afmælisbarn dagsins, hann er sjötíu og fjögurra ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan…

Afmælisbörn 2. júní 2023

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrsta afmælisbarn dagsins, hann er sjötíu og þriggja ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan…

Sumargleðin [1] (1972-86)

Sumargleðin var ómissandi þáttur í sveitaballamenningu áttunda og níunda áratugarins og beinlínis nauðsynlegur sumargestur skemmtanaþyrstra landsbyggðarmanna þar sem hópurinn troðfyllti hvert félagsheimilið á fætur öðru sumar eftir sumar. Þegar best lét skemmti Sumargleðin allt að þrjátíu og fimm til fjörutíu sinnum á tæplega tveggja mánaða sumartúrum sínum í júlí og ágúst, og munaði ekki um…

Afmælisbörn 2. júní 2022

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrsta afmælisbarn dagsins, hann er sjötíu og tveggja ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan…

Afmælisbörn 2. júní 2021

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrra afmælisbarn dagsins, hann er sjötíu og eins árs gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan…

Afmælisbörn 2. júní 2020

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrra afmælisbarn dagsins, hann er sjötugur í dag og á því stórafmæli. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins…

Afmælisbörn 2. júní 2019

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrra afmælisbarn dagsins, sextíu og níu ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan sjöunda áratug…

Valli og víkingarnir (1982)

Snemma vors 1982 birtist í plötubúðum tveggja laga sjö tomma með hljómsveitinni Valla og víkingunum sem enginn þekkti deili á. Annað lagið, Úti alla nóttina (sem var upphaflega sænskur slagari) varð strax þokkalega vinsælt (og heyrist reyndar stöku sinnum ennþá spilað á útvarpsstöðvunum) en hitt lagið, Til í allt vakti minna athygli. Platan fékk ágæta…

Afmælisbörn 2. júní 2018

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrra afmælisbarn dagsins, sextíu og átta ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan sjöunda áratug…

Tempó (1963-67)

Tempó er klárlega meðal þekktustu unglingahljómsveita sem hérlendis hafa starfað en meðlimir hennar voru afar ungir að árum, það er því óhætt að kalla þá félaga barnastjörnur. Sveitin var stofnuð í Langholtsskóla haustið 1963, sveitarliðar voru þá tólf og þrettán ára gamlir og léku mestmegnis á skemmtunum innan skólans. Það voru þau Halldór Kristinsson trommuleikari,…

Afmælisbörn 2. júní 2017

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrra afmælisbarn dagsins, sextíu og sjö ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan sjöunda áratug…

Þorgeir Ástvaldsson (1950-)

Flestir þekkja fjölmiðlamanninn Þorgeir Ástvaldsson en hann á einnig tónlistarferil sem er töluvert fyrirferðameiri en marga grunar. Þorgeir er Reykvíkingur, fæddur 1950 en á ættir að rekja vestur í Dali. Þorgeir mun hafa lært eitthvað á hljóðfæri á yngri árum, a.m.k. á fiðlu en faðir hans, Ástvaldur Magnússon var einn Leikbræðra svo tónlist var Þorgeiri…

Afmælisbörn 2. júní 2015

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrra afmælisbarn dagsins, sextíu og sex ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan sjöunda áratug…

Afmælisbörn 2. júní 2015

Tvö afmælisbörn birtast hér á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrra afmælisbarn dagsins, 65 ára. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Síðan fór lítið…

Gylfi Ægisson – Efni á plötum

Gylfi Ægisson – Gylfi Ægisson Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 009 Ár: 1975 1. Íslensku sjómennirnir 2. Snemma á kvöldin 3. Sævar skipstjóri 4. Drykkjumaðurinn 5. Til móður minnar 6. Helgarfrí 7. Betlarinn 8. Rauðhetta 9. Hinsta bón blökkukonunnar 10. Eyjan mín bjarta (þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1974) Flytjendur Sigurður Karlsson – trommur Engilbert Jensen – söngur og slagverk Rúnar Júlíusson…

Hurðaskellir og Stúfur (um 1980-90)

Þeir félagar og skemmtikraftar Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson gerðu út á jólasveinabransann um tíma og kölluðu sig Hurðaskelli og Stúf, og svo fór að tvær plötur með þeim kumpánum litu dagsins ljós. Þeir jólasveinar höfðu reyndar komið við sögu á jólaplötunni Við jólatréð (1981) en þarna báru þeir uppi heilar plötur sjálfir. Tildrögin munu…

Hurðaskellir og Stúfur – Efni á plötum

Hurðaskellir og Stúfur – Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 064 Ár: 1982 1. Bæjarferð með Hurðaskelli og Stúfi: Í bæinn koma um sérhver jól / Bílarnir aka yfir brúna / Babbi segir / Snati og Óli / Mig langar að hætta að vera jólasveinn 2. Básúnan mín 3. Á góðri…

La bella lúna end ðe lúní tjúns (1987-)

La Bella lúna end ðe lúní tjúns er hljómsveit sem hefur starfað á Stöð 2 um árabil, hún var stofnuð á upphafsárum sjónvarpsstöðvarinnar og er í raun enn starfandi þó lítið hafi farið fyrir henni síðan 2005. Sveitin var stofnuð 1987 og lék á öllum helstu skemmtunum innan Stöðvar 2 næstu árin, skipan hennar var…