Blue north music festival haldin í sextánda skiptið
Tónlistarhátíðin Blue north music festival 2015 verður haldin í menningarhúsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði dagana 26. og 27. júní nk. Áherslan hefur alltaf verið á blústónlist á Blue north music festival, og er þessi elsta blúshátíð á Íslandi nú haldin í sextánda skipti. Dagskráin í ár verður með eftirfarandi hætti: Föstudagskvöldið 26. júní leika BBK band…

