Samkór Vestur-Barðastrandarsýslu var skammlífur blandaður kór sem settur var saman fyrir hátíð sem Vestfirðingar eins og aðrir Íslendingar héldu í tilefni af 1100 ára afmælis Íslandsbyggðar.
Jón Ólafur Sigurðsson stjórnaði Samkór Vestur-Barðastrandarsýslu.














































