Barnakór Landakotsskóla [1] – Efni á plötum

Jan Morávek og hljómsveit – 14 barnalög [45 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar 
Útgáfunúmer: EXP IM 102
Ár: 1962
1. Börn úr Brákarborg – Göngum upp að Gili
2. Börn úr Landakotsskóla – Afi minn fór á honum Rauð
3. Anna Ragnheiður – Fuglinn minn segir bí, bí, bí
4. Börn úr Landakotsskóla – Göngum við í kringum einiberjarunn
5. Börn úr Landakotsskóla – Það búa litlir dvergar
6. Axel – Það búa litlir dvergar
7. Börn úr Landakotsskóla – Í skólanum
8. Börn úr Landakotsskóla – Það er leikur að læra
9. Ragnheiður Gestsdóttir – Litli gimbill lambið mitt
10. Börn úr Landakotsskóla – A B C D
11. Ragnheiður Gestsdóttir – Dansi dansi dúkkan mín
12. Börn úr Landakotsskóla – Signir sól, stjörnustól
13. Ágúst Óskar Atlason – Siggi var úti
14. Börn úr Landakotsskóla – Trúðu á tvennt í heimi

Flytjendur:
Börn úr Brákarborg – söngur
Börn úr Landakotsskóla – söngur
Anna Ragnheiður [?] – söngur
Axel [?] – söngur
Ragnheiður Gestsdóttir – söngur
Ágúst Atlason – söngur
Hljómsveit Jan Morávek:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Barnakór Landakotsskóla [45 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 104
Ár: 1963
1. Kyrie / Sanctus / Benedictus / Agnus Dei (úr Messa facile) / Ave María
2. Magnum Nomen Domini
3. Hljóða nótt, heilög nótt
4. Í Betlehem
5. Heyrum söng
6. Magnum nomen domini

Flytjendur:
Barnakór Landakotsskóla – söngur undir stjórn Ágústs George
María Guðmundsdóttir – orgel