Heimildir um Barnalagasöngsveitina svokölluðu eru nánast engar en sú sveit mun hafa tengst Rauðsokkuhreyfingunni á einhvern hátt, var e.t.v. hluti af henni. Söngsveitin mun hafa komið að minnsta kosti einu sinni fram opinberlega.
Allar tiltækar upplýsingar um Barnalagasöngsveitina mætti senda Glatkistunni.














































