Bastillan (1970)
Hljómsveitin Bastillan starfaði í nokkra mánuði frá því um sumarið 1970 og fram á haustið sama ár en í raun var um að ræða sömu sveit og borið hafði nafnið Eldar. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Magnús Kjartansson (síðar myndlistamaður) söngvari og gítarleikari, Bragi Árnason trommuleikari, Þorvaldur Örn Árnason bassaleikari og söngvari og Guðmar Ragnarsson cordovoxleikari…





