Battery [2] (1993)

Battery var eins manns verkefni Ara Eldon en hann sendi frá sér þrjú lög undir þessu aukasjálfi á safnsnældunni Strump 2 árið 1993. Tónlistin var instrumental.

Ekkert framhald varð á tónlistarsköpun Ara undir þessu nafni.