Beitarhúsamenn (um 1970)

Beitarhúsamenn mun hafa verið tríó starfrækt í Kennaraskólanum á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar.

Fyrir liggur að Jón Jónasson gítarleikari (Randver o.fl.) var í þessari sveit en engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi hennar.