Bítlarnir [1] (1964)

Þótt ótrúlegt sé voru fyrstu íslensku Bítlarnir tvöfaldur söngkvartett sem kom fram á 17. júní skemmtun á Arnarhóli árið 1964.

Engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu þennan kvartett eða hvort söngprógram þeirra hafi að einhverju leyti tengst hinum bresku bítlum (The Beatles) og er hér með óskað eftir upplýsingum um það.