Birthmark (1994-95)
Dúettinn Birthmark vakti nokkra athygli fyrir breiðskífu sína Unfinished novels þegar hún kom út 1994 en sveitin átti sér töluvert langan aðdraganda. Þeir félagar, Svanur Kristbergsson og Valgeir Sigurðsson höfðu starfrækt dúóið Orange empire í nokkur ár (frá árinu 1989) og þó svo að sú sveit starfaði mestmegnis í hljóðverum settu þeir félagar hljómsveit saman…