Andlát – Stefán Karl Stefánsson (1975-2018)
Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein, rúmlega fjörutíu og þriggja ára gamall. Stefán Karl fæddist í Hafnarfirði 10. júlí 1975. Hann lék fyrst á sviði með Leikfélagi Hafnarfjarðar á fjórtánda ári og síðan m.a. í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins 1994, löngu áður en hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands (1999). Hann lék ótal…