Borgardætur – Efni á plötum

Borgardætur – „Svo sannarlega“
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 118
Ár: 1993
1. Kókarókí
2. Já, svo sannarlega
3. Tikki, tikk
4. Bei mir bist du schön
5. Saklaust fjör
6. Tungl úr bréfi
7. Margir bjórar
8. Bolla
9. Fiskur og flot
10. Ég ann þér alltof heitt
11. Fitupolka
12. Brauðbúðarbúgí

Flytjendur:
Andrea Gylfadóttir – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Eyþór Gunnarsson – píanó, konga og bongótrommur
Matthías M.D. Hemstock – trommur
Þórður Högnason – bassi
Sigurður Flosason – saxófónn, klarinetta og flauta
Veigar Margeirsson – trompet
Össur Geirsson – básúna


Borgardætur – Bitte nú
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: 13164952
Ár: 1995
1. Í minni sælu sveit
2. Frelsi ég finn
3. Marteinn
4. Gott líf
5. Stefán strandvörður
6. Þú yrðir æst
7. Á hverju kvöldi
8. Hjartalag
9. Ég man hana mömmu
10. Niðrí bæ
11. Karlinn minn

Flytjendur:
Andrea Gylfadóttir – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Kristján Kristjánsson (KK) – söngur
Eyþór Gunnarsson – píanó, slagverk, flauta og harmonikka
Þórður Högnason – kontrabassi
Eðvarð Lárusson – gítar
Einar Valur Scheving – trommur og slagverk
Gunnlaugur Briem – slagverk, Óskar Guðjónsson saxófónn
Jóel Pálsson – saxófónn
Haukur Gröndal – saxófónn
Sigurður Flosason – saxófónn
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Eiríkur Örn Pálssont – trompet
Snorri Sigurðarson – trompet
Guðni Franzson – [?]
Kjartan Óskarsson – klarinett
Össur Geirsson – básúna
Bernardel kvartettinn:
– Zbigniew Dubik – fiðla
– Gréta Guðnadóttir – fiðla
– Guðmundur Kristmundsson – lágfiðla 
– Guðrún Th. Sigurðardóttir – selló


Borgardætur – Jólaplatan
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 225
Ár: 2000
1. Jólaljósin
2. Jólaráp og rölt
3. Jólasveinninn minn
4. Amma engill
5. Gobbidí gobb
6. Þorláksmessa
7. Töfraspariföt
8. Litli stúfur
9. Hátíð í bæ
10. Jólablús
11. Nýárspolki
12. Ó Grýla

Flytjendur:
Andrea Gylfadóttir – söngur og raddir
Berglind Björk Jónasdóttir – skeiðar, söngur og raddir
Ellen Kristjánsdóttir – söngur og raddir
Eðvarð Lárusson – gítar
Gunnlaugur Guðmundsson – kontrabassi
Birgir Bragason – kontrabassi
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson – kontrabassi
Einar Valur Scheving – trommur
Matthías Hemstock – trommur
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Eyþór Gunnarsson – píanó, harmonikka, bjöllur, strengir og bassi
Einar Jónsson – básúna og trompet
Sigurður Flosason – saxófónar, klarinett og flautur
Jóel Pálsson – saxófónn og klarinett
Szymon Kuran – fiðlur
Herdís Jónsdóttir – víóla
Birkir Freyr Matthíasson – trompet
Kjartan Hákonarson – trompet
Davíð Þór Jónsson – saxófónn
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Þórhallur I. Halldórsson – túba
Helgi Svavar Helgason – trommur og slagverk