Melchior – Efni á plötum

Melchior – Björgúlfur Benóny Grímúlfur Melkjör Emanúel Egilsson Leir Fæt Bíleigandi Bergrisi Hermaníus Þengill Trefill [ep]
Útgefandi: Melchior og Dieter Roth
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1974
1. The funny thinking man
2. Song of long forgotten fame

Flytjendur:
Karl Roth – gítar og raddir
Hilmar Oddsson – söngur, píanó og selló
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson – gítar og raddir
Arnþór Jónsson – píanó, selló og söngur
Helga Möller – söngur og raddir


Melchior – Silfurgrænt ilmvatn
Útgefandi: Iðunn
Útgáfunúmer: Iðunn 007
Ár: 1978
1. Snjókornin
2. Ljóð um ljó
3. Silfurgrænt ilmvatn
4. Vangavelta
5. Liljublóm
6. Narfi
7. Alan
8. Grundartangagríðurin
9. Ögurstund
10. Træt av livet
11. Við þekkjum kóng
12. Lítill strákur, sem tekur sér hlé frá að grýta steinum í fuglana
13. Melchior

Flytjendur:
Gunnar Hrafnsson – bassar, flauta og ásláttur
Hilmar Oddsson – söngur, raddir, ásláttur, selesta og  klukkuspil
Hróðmar Sigurbjörnsson – gítarar og raddir
Karl Roth Karlsson – gítar, söngur og raddir
Kristín Jóhannsdóttir – söngur og raddir
Ólafur Flosason – óbó
Jónas Þórir Þórisson – píanó og selesta
Rósa Gísladóttir – selló
Ágústa Jónsdóttir – lágfiðla
Helga Þórarinsdóttir – lágfiðla
Áskell Másson – slagverk og  blokkflauta
Már Elíson – trommur
Sven Arve Hovland – gítar
Gunnar Ormslev – saxófónn
Jón Múli Árnason – raddir
Halldór [?] – raddir
Kristjana [?] – raddir
Garðar Júlíus Hauksson Hansen – raddir


Melchior – Balapopp
Útgefandi: Dieter Roth‘s Verlag
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1979
1. Inngangur
2. Thinking about the boys and girls playing together
3. Mundi
4. Kaffikorginn
5. Flugulagið
6. Helga
7. Leikhúsreglan
8. Á Mokka
9. 17. júní
10. Kringum tjörnina
11. Ég gæti gengið um stund fyrir þig, elskan mín
12. Raggi
13. Jónarnir (Samloka með Ragga)
14. Klukkulagið
15. Ábendingavísur
16. Hvar ertu?
17. Hannes
18. Loksins ein
19. Heimiliskvintettinn
20. Chic-a-dee (Brand)
21. Litla lafði
22. Dottið með Mr. Rogers

Flytjendur:
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson – söngur, raddir, gítar, bassi, píanó, moog og ásláttur
Karl Roth – söngur, raddir, gítar, ásláttur og moog
Hilmar Oddsson – söngur, raddir, ásláttur, gítar, bassi, píano og selló
Gunnar Hrafnsson – [?]
Ólafur Flosason – [?]
Eggert Þorleifsson – [?]
Sveinbjörn I. Baldvinsson – [?]
Kristín Jóhannsdóttir – [?]
Eiríkur Örn Pálsson – [?]
Garðar Hansen – [?]
Helga Þórarinsdóttir – [?]
Sigurður Magnússon – [?]
Örnólfur Kristjánsson – [?]


Melchior – Melchior
Útgefandi: Melchior
Útgáfunúmer: GINA04
Ár: 2009
1. Fiskisúpa Sigríðar í Fjöruhúsinu
2. Of seinn
3. Sakna þín
4. Dansandi tær
5. Tíminn og franskbrauðið
6. Er það víst
7. Heppinn
8. Þarna ertu
9. Sofandi engill
10. Eins og fyrr
11. Sálina engin binda bönd
12. Þögul nóttin
13. Sumar
14. Fátt er betra
15. Eftir leysiaðgerð á augum
16. Ó faðir þú sérð
17. Bréf frá Narfa

Flytjendur:
Hilmar Oddsson – söngur, píanó og gítar
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson – söngur, gítarar, tambúrína og raddir
Karl Roth – söngur, harmonikka, gítarar og raddir
Gunnar Hrafnsson – kontrabassi og rafbassi
Steingrímur Guðmundsson – slagverk
Sigurbjörn Ari Hróðmarsson – básúnur
Hera Hilmarsdóttir – selló
Hilmar Oddsson – söngur, píanó og raddir
Margrét Kristjánsdóttir – fiðlur og lágfiðla</
Kristín Jóhannsdóttir – söngur og raddir
Helga Möller – söngur
Karl Olgeirsson – Hammond orgel
Sigurður Halldórsson – selló


Melchior –  Melchior < 1980 (x2)
Útgefandi: Melchior
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2010
1. Snjókornin
2. Ljóð um ljóð
3. Silfurgrænt ilmvatn
4. Vangavelta
5. Liljublóm
6. Narfi
7. Alan
8. Grundartangagríðurin
9. Ögurstund
10. Træt av livet
11. Við þekkjum kóng
12. Lítill strákur, sem tekur sér hlé frá að grýta steinum í fuglana
13. Melchior
14. The funny thinking man

1. Inngangur
2. Thinking about the boys and girls playing together
3. Mundi
4. Kaffikorginn
5. Flugulagið
6. Helga
7. Leikhúsreglan
8. Á Mokka
9. 17. júní
10. Kringum tjörnina
11. Ég gæti gengið um stund fyrir þig, elskan mín
12. Raggi
13. Jónarnir (Samloka með Ragga)
14. Klukkulagið
15. Ábendingavísur
16. Hvar
17. Hannes
18. Loksins ein
19. Heimiliskvintettinn
20. Chic-a-dee (Brand)
21. Litla lafði
22. Dottið með Mr. Rogers
23. Hvílir höfuðið
24. Hjá lögfræðingnum

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Melchior – Matur fyrir tvo
Útgefandi: Melchior
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2012
1. Uglan
2. Dýrlegt er að eiga þig
3. Matur fyrir tvo
4. Spegillinn
5. Spriklandi vor
6. Svona eru útlönd
7. Gaman
8. Sólin mín
9. Sveitablús
10. Sveitin svífur hjá
11. Þetta kvöld
12. Sem aldrei fyrr
13. Narfi Snær
14. Rennur upp um nótt

Flytjendur:
Karl Roth – söngur, gítarar, harmonikka og raddir
Hilmar Oddsson – söngur, píanó, raddir, Rhodes, klapp og gítarar
Hróðmar I. Sigurbjörnsson – gítarar, söngur, tambúrína og raddir
Kristín Jóhannsdóttir – söngur og raddir
Gunnar Hrafnsson – bassar
Kjartan Guðnason – trommur, slagverk, pákur, marimba og klapp
Ari Hróðmarsson – básúnur
Margrét Kristjánsdóttir – fiðlur og lágfiðla
Þorgerður Edda Hall – selló
Jóhanna Linnet – raddir
Hildigunnur Einarsdóttir – raddir
Hafsteinn Þórólfsson – raddir
Benedikt Ingólfsson – raddir
Steingrímur Guðmundsson – trommur


Melchior – Hótel Borg
Útgefandi: Zonet
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2019
1. Hótel Borg
2. Gamli dansarinn
3. Alla leið til stjarnanna
4. Borgardjamm
5. Búa um rúm
6. Eldhúsþula
7. Guð býr á Borginni, Magga
8. Jóhannes Jósefsson
9. Söngur næturvarðarins
10. Röðin
11. Milliríkjasamband í herbergi 213
12. Konan í turninum

Flytjendur:
Gunnar Hrafnsson – [?]
Hilmar Oddsson – [?]
Kjartan Guðnason – [?]
Karl Roth – [?]
Kristín Jóhannsdóttir – [?]
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]