Þú eina hjartans yndið mitt

Þú eina hjartans yndið mitt
Lag / texti: Sigvaldi Kaldalóns / Guðmundur Geirdal

Þú eina hjartans yndið mitt
í örmum villtra stranda,
þar aðeins bjarta brosið þitt
mig ber til draumalanda.
Í þinni finn ég frjálsri brá
svo fagrar innri kenndir,
er seiða til sín traust og þrá
í trú, sem hærra bendir.

[sjá m.a. Íslandslög 2 – ýmsir]