Geðveikir (2003)

Hljómsveitin Geðveikir var fjögurra manna sveit starfandi árið 2003 en sveitin átti þá lag á safnplötunni Smellur, sem samnefnt tónlistartímarit gaf út.

Meðlimir Geðveikra voru allir þrettán ára gamlir en allar upplýsingar um nöfn þeirra og hljóðfæraskipan vantar, því er óskað eftir þeim hér með.