Andlát – Ragnar Bjarnason (1934-2020)
Stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason (Raggi Bjarna) er látinn, á áttugasta og sjötta aldursári. Nafn Ragnars telst vera eitt af þeim stærstu í íslenskri tónlistarsögu, hann sendi frá sér á fjórða tug smáskífna og fimmtán breiðskífur á ferli sínum og nutu mörg laga hans mikilla vinsælda og hafa orðið sígild. Meðal þeirra má nefna lög eins og…