Gettó (1983)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um skammlífa hljómsveit sem starfaði í febrúar 1983 og lék þá á einum tónleikum. Þeir sem hafa upplýsingar um meðlimi og hljóðfæraskipan þessarar sveitar mega gjarnan senda þær til Glatkistunnar með fyrirfram þökk.