Við höfum það gott

Við höfum það gott
(Lag / texti: Baldur Geirmundsdóttir / Ingibjörg Guðmundsdóttir)

Við höfum það gott í heimi hér,
það enginn sér, því er nú ver.
Allir eru að biðja’ um betri heim,
ef þú ert einn af þeim, þá segðu mér:
Hvað er að hér í heimi?
Ég held að flestir gleymi
öllu því, sem er gott og bjart
en sjáið  – allt svart.

Ef þú opnar augun, muntu sjá
að það, sem allir þrá
er hægt að fá.
Reynum bara að gera öllum vel,
því þá ég tel
að allt fari vel.

[af plötunni BG & Ingibjörg – [ep]]