The Cowboys (2003)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar heitið The Cowboys og var starfandi sumarið og haustið 2003 að minnsta kosti, sveit þessi lék á öldurhúsum víða um land af því er virðist. Að öllum líkindum er ekki um að ræða sveit sem gekk undir nafninu Kúrekarnir nokkrum árum fyrr.