Flosi Ólafsson (1929-2009)
Flestir þekkja nafn Flosa Ólafssonar leikara sem einnig var kunnur fyrir störf sín innan leikhússins sem leikstjóri og revíu- og leikritaskáld en hann var jafnframt rithöfundur, pistlahöfundur, hagyrðingur, þýðandi, höfundur áramótaskaupa Sjónvarpsins, kvikmyndaleikari og margt annað. Tónlist kom víða við sögu á ferli Flosa og framlag hans til Stuðmannamyndarinnar Með allt á hreinu er flestum…