Foringjarnir (1986-91 / 2014-)

Hljómsveitin Foringjarnir birtist óvænt með einn af stórsmellum sumarsins 1987, þeir náðu hins vegar ekki að fylgja því eftir og sveitin hvarf jafnskjótt og hún hafði birst. Foringjarnir voru stofnaðir síðsumars 1986 en sveitin innihélt blöndu reynslubolta og nýliða úr ýmsum ólíkum áttum, þetta voru þeir Þórður Bogason söngvari, Einar Jónsson gítarleikari (Drýsill o.fl.), Oddur…

Foringjarnir – Efni á plötum

Foringjarnir – Komdu í partý [ep] Útgefandi: Þrek Útgáfunúmer: Þrek 001 Ár: 1987 1. Komdu í partý 2. Komdu í partý (partíútgáfa) 3. Get ekki vakað lengur 4. Don’t tell me Flytjendur: Þórður Bogason – söngur og raddir Einar Jónsson – gítar og raddir Oddur F. Sigurbjörnsson – trommur Steingrímur Erlingsson – bassi Jósep Sigurðsson…

Flugan – Efni á plötum

Flugan – Háaloftið Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GSCD 206 Ár: 2003 1. Stillimynd 2. Drama 3. Háaloftið 4. Í draumi 5. Heróín 6. Fullkominn 7. Vellíðan 8. Flugan 9. Konukvalarinn 10. Ávallt Flytjendur: Ólafur Þór Ólafsson – gítar Smári Guðmundsson – gítar Guðmundur Skúlason – söngur Kristinn H. Einarsson – hljómborð Ragnheiður Gröndal – söngur og…

Flugan (1999-2004)

Hljómsveitin Flugan frá Sandgerði starfaði í nokkur ár um og upp úr aldamótum, lék nokkuð á dansleikjum og skemmtunum á Suðurnesjunum og sendi frá sér eina plötu. Sveitin var stofnuð formlega 1999 en þá höfðu nokkrir félagar í Sandgerði verið að leika sér með hljóðfæri í einhvern tíma á undan og starfað undir nafninu Konukvöl,…

Flestir (1984)

Óskað er eftir upplýsingum um flytjanda sem bar nafnið Flestir, sem flutti lag á safnsnældunni Bani 1 sem kom út 1984. Nöfn hlutaðeigenda og hljóðfæraskipan auk annars sem tengist sögu þessarar sveitar mætti gjarnan senda Glatkistunni.

Flensan (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem gekk undir nafninu Flensan en ekki er vitað hvenær. Rúnar Þór Pétursson mun hafa verið einn meðlima þessarar sveitar en ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri hann lék eða hverjir aðrir skipuðu þessa sveit.

Fleksnes (1982-85)

Hljómsveitin Fleksnes starfaði á Hvolsvelli á níunda áratug síðustu aldar og var skipuð nokkrum grunnskólanemum, sveitin spilaði töluvert á heimaslóðum og héldu m.a. sjálfir opinberan dansleik í Hvoli þrátt fyrir ungan aldur. Aðalsteinn Ingvason bassaleikari, Sölvi Rafn Rafnsson trommuleikari og Sigurjón Þórisson Fjeldsted gítarleikari stofnuðu sveitina og fljótlega bættust í hópinn Kjartan Aðalbjörnsson hljómborðsleikari og…

Flintstones [2] (1989-90)

Tríóið Flintstones starfaði á höfuðborgarsvæðinu 1989 og 90 og lék víða á tónleikum s.s. Rykkrokk og á porttónleikum hjá Hinu húsinu, sveitin lék hipparokk í anda Led Zeppelin og vakti nokkra athygli fyrir tónlist sína. Sigurjón Axelsson gítarleikari var einn þeirra þriggja sem skipuðu Flintstones en ekki liggur fyrir hverjir hinir tveir voru, sveitin hafði…

Flintstones [1] (1967-68)

Seint á sjöunda áratug síðustu aldar, 1967 og 68 að minnsta kosti, starfaði hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Flintstones en þá um svipað leyti höfðu samnefndir teiknimyndaþættir verið á dagskrá Kanasjónvarpsins, og síðar einnig Ríkissjónvarpsins. Flintstones lék nokkuð með öðrum og þekktari sveitum s.s. Pops og Dátum í Breiðfirðingabúð og víðar, og kom einnig fram…

Flintstone (1990)

Flintstone var aukasjálf Sigurjóns Axelssonar en hann flutti lag undir því nafni á safnsnældunni Strump, sem kom út síðla árs 1990. Sigurjón lék á gítar og söng á þeirri safnútgáfu, hann kom líklega aldrei fram opinberlega undir Flintstone nafninu en var í hljómsveit um svipað leyti sem bar heitið Flintstones.

Fleyja sjer (1997)

Hljómsveitin Fleyja sjer (færeyska) starfaði innan Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi haustið 1997 en þá var sveitin meðal keppenda í tónlistarkeppninni Frostrokki sem haldin var innan veggja skólans. Fleyja sjer hafnaði í þriðja sæti keppninnar og átti í framhaldinu tvö lög á safnplötunni Frostrokk 1997: tónlistarkeppni NFVA, sem kom út vorið 1998. Meðlimir sveitarinnar voru þau…

Flipp (1987)

Hljómsveit að nafni Flipp var starfandi á Bíldudal sumarið 1987 og hugsanlega lengur en sveitin var þá skipuð unglingum úr þorpinu. Flipp var stofnuð um vorið 1987 og lék töluvert í heimahéraði um sumarið en einnig tók hún þátt í hljómsveitakeppni sem haldin var um verslunarmannahelgina í Skeljavík á Ströndum það sama sumar og hafnaði…

Afmælisbörn 20. janúar 2021

Þrjú afmælisbörn koma í dag við sögu á skrá Glatkistunnar yfir tónlistarfólk: Ársæll Másson gítarleikari og menntaskólakennari er sextíu og sex ára gamall í dag en hann hefur leikið með ýmsum sveitum í gegnum tíðina. Þeirra á meðal má nefna Stórsveit Reykjavíkur, Bambinos, Misgengið og Föruneyti Gísla Helgasonar. Ársæll gegndi starfi djasstónlistargagnrýnanda á DV um…