Óskað er eftir upplýsingum um Fjörvatríóið en sú sveit lék gömlu dansana um eins árs skeið frá haustinu 1970 og fram í ágúst 1971 að minnsta kosti.
Fjörvatríóið lék mest á Veitingahúsinu við Lækjarteig en einnig í Skiphóli í Hafnarfirði og einnig eitthvað úti á landsbyggðinni.