Samkórinn Björk – Efni á plötum

Samkórinn Björk – Bjarkartónar: Ég óskaði forðum
Útgefandi: Samkórinn Björk
Útgáfunúmer: SB 001
Ár: 1998
1. Krummavísa
2. Lindin
3. Káti járnsmiðurinn
4. Ég óskaði forðum
5. Litla Stína
6. Pilturinn
7. Friður á jörðu
8. Ave Maria (úr Dansinum í Hruna)
9. Meybarn fætt í Betlehem
10. Sumarkveðja
11. Við bláan sand
12. Sofðu unga ástin mín
13. Húmljóð
14. Ég skal vaka í nótt
15. Syrpa íslenskra laga; Á Sprengisandi / Bláu augun þín / Sigling (Blítt og létt) / Ég vil elska mitt land

Flytjendur:
Samkórinn Björk – söngur undir stjórn Thomas Higgerson
Samkórinn Björk – söngur undir stjórn Peter Wheeler
Thomas Higgerson – píanó
Halldóra Á. Gestsdóttir – einsöngur og tvísöngur
Steingrímur Ingvarsson – tvísöngur
Sigfús Pétursson – einsöngur
barnakvartett:
– Agnes Björg Albertsdóttir – söngur
– Elín Ósk Magnúsdóttir – söngur
– Lillý Rebekka Steingrímsdótti – söngur
– Óskar Þór Davíðsson – söngur
Hugrún Sif Hallgrímsdóttir – þverflauta
Þóra Lísbet Gestsdóttir – þverflauta
Arndís Ólöf Víkingsdóttir – klarinetta
Helga Kristín Gestsdóttir – klarinetta


Samkórinn Björk – Blanda
Útgefandi: Samkórinn Björk
Útgáfunúmer: SB02
Ár: 2008
1. Hið unga vor
2. Blönduós
3. Ég að öllum háska hlæ
4. Funiculi, funicula
5. Húrrakórinn
6. Vilja Lied = Lilja
7. Bjarkaómur
8. Leysum festar
9. Wien, du Stadt meiner Träume
10. Við gengum tvö
11. Bæn
12. Blítt er undir björkunum
13. Vor sál er himnesk harpa
14. Til þín, Drottinn hnatta og heima
15. Ég skal vaka í nótt
16. Sofðu unga ástin mín
17. Ísland ögrum skorið
18. Húnabyggð

Flytjendur:
Samkórinn Björk – söngur undir stjórn Þórhalls Barðasonar
Heiðar Kristjánsson – einsöngur
Pál Barna Szabó – píanó
Þórhallur Barðason – einsöngur
Elínborg Sigurgeirsdóttir – píanó
Halldóra Ásdís Gestsdóttir – einsöngur