Sunnan sjö og Muni (1997)

Innan Rökkurkórsins var starfræktur sönghópur sem kallaðist Sunnan sjö og Muni, og kom þessi hópur fram ásamt kórnum á tónleikum hans árið 1997. Hópurinn gæti þó hafa starfað mun lengur.

Reikna má með að þessi sönghópur hafi innihaldið sjö söngvara auk Muna en frekari upplýsingar óskast.