Subterranean (1996-99)

Rapp hip hop sveitin Subterranean var merkileg sveit og var ásamt Quarashi frumkvöðlasveit í íslenska rappvorinu rétt fyrir síðustu aldamót, og ruddi brautina fyrir sveitir eins og XXX Rottweiler og fleiri sem fetuðu í spor hennar. Sveitirnar tvær voru þá afar ólíkar, á meðan Quarashi sótti meira í rokkhliðar rappsins var Subterranean meira undir áhrifum…

Subterranean – Efni á plötum

Subterranean – Central Magnetizm Útgefandi: INNN útgáfan Útgáfunúmer: FYM 001 / FYM LP001 Ár: 1997 1. Intro 2. Mortal kombat 3. Ignition 4. My style is phreaky 5. Central magnetizm 6. It’s tha subta 7. Puff thing 8. Stars 96 9. Plastic bags 10. To the fullest 11. Smoketowns finest 12. Light it up Flytjendur:…

Substandard suffix (1997)

Hljómsveit sem bar heitið Substandard suffix mun hafa starfað undir lok síðustu aldar og verið undanfari hljómsveitarinnar Sofandi sem stofnuð var sumarið 1997. Upplýsingar eru afar takmarkaðar um Substandard suffix, fyrir liggur að Agnar Diego var einn meðlimur hennar en ekki er vitað hverjir þeirra sem stofnuðu Sofandi (Markús Bjarnason söngvari og bassaleikari, Kristján Freyr…

Subhumans (2000)

Hljómsveitin Subhumans starfaði á Akranesi árið 2000 en ekki liggur fyrir hversu lengi. Sveitin var nokkuð áberandi haustið 2000, var þá m.a. meðal keppenda í tónlistarkeppni NFFA í Fjölbrautaskóla Vesturlands og spilaði einnig meira opinberlega um það leyti. Þeir Hallur Heiðar Jónsson hljómborðsleikari og Bjarki Þór Jónsson trommuleikari var líkast til meðlimir Subhumans en upplýsingar…

Stöff (1969)

Á Sauðárkróki starfandi árið 1969 um tíma hljómsveit sem gekk undir nafninu Stöff (Stuff) en hún var að öllum líkindum stofnuð upp úr annarri sveit sem bar nafnið Afturgangan. Meðlimir Stöff voru þeir Hörður G. Ólafsson bassaleikari, Valgeir Kárason gítarleikari og söngvari, Sveinn Ingason gítarleikari, Guðni Friðriksson orgelleikari og Jóhann Friðriksson trommuleikari. Sveitin virðist ekki…

Stórbruni (1997)

Hljómsveitin Stórbruni var meðal keppenda í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1997 en vakti ekki mikla athygli, komst m.ö.o. ekki í úrslit keppninnar. Stórbruni hlýtur þó að teljast athyglisverð fyrir þær sakir að innan sveitarinnar var söngvari og gítarleikari Jóhannes Haukur Jóhannesson sem síðar var mun þekktari sem leikari, aðrir meðlimir hennar voru þeir Hannes Berg Þórarinsson…

Sundrung (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði á einhverjum tímapunkti á Skagaströnd undir nafninu Sundrung, hér er giskað á að sveitin hafi starfað á áttunda áratug síðustu aldar. Að öllum líkindum var Hallbjörn Hjartarson í þessari hljómsveit en engar aðrar upplýsingar er að finna um meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan og er því hér með…

Sumartónleikar á Norðurlandi [tónlistarviðburður] (1987-98)

Tónleikaröðin Sumartónleikar á Norðurlandi var haldin um tólf ára skeið í kirkjum um norðanvert landið og reyndar má segja að hátíðin lifi enn góðu lífi þótt hún sé nú eingöngu bundin við Akureyri undir nafninu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju. Upphaf Sumartónleika á Norðurlandi má rekja til ársins 1987 þegar þau Björn Steinar Sólbergsson organisti á Akureyri…

Sullaveiki bandormurinn (um 1995-99)

Hljómsveitin Sullaveiki bandormurinn var menntaskólasveit sem starfaði á höfuðborgarsvæðinu á síðari hluta tíunda áratugarins, sveitin hætti störfum árið 1999 en gæti hafa verið starfandi allt frá árinu 1994 miðað við aldur meðlima hennar. Meðlimir Sullaveikis bandormsins voru þeir Ólafur Örn Josephsson gítarleikari, Samuel Ásgeir White gítarleikari [?] og Sturla Már Finnbogason bassaleikari [?], svo virðist…

Suicidal diarrhea (1992-93)

Hljómsveitin Suicidal diarrhea starfaði á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar og lék eins og nærri má geta dauðarokk en sjálfir skilgreindu þeir tónlistina sem nýbylgjupönk. Sveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið vorið 1992 þegar hún spilaði á listahátíð Fellahellis og svo aftur að ári, en þá um vorið (1993) var sveitin jafnframt meðal þátttökusveita…

Sunnan fjórir (1978)

Sunnan fjórir var hljómsveit sem starfaði í Víghúsaskóla í Kópavogi árið 1978 og tók þá m.a. þátt í hæfileikakeppni í bænum. Upplýsingar um þessa sveit eru af skornum skammti en meðlimir hennar munu hafa verið Björn Ágúst [?], Ólafur [?], Böðvar [?], Bjarki [?] og Þorgrímur. Líklegt hlýtur þó að teljast að sveitin hafi innihaldið…

Afmælisbörn 11. janúar 2023

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eiga daginn í dag: Sigurður Rúnar Samúelsson (Siggi Sam) bassaleikari og fasteignasali frá Ísafirði á stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Sigurður, sem er af bassaleikaraættum (sonur Samúels Einarssonar í BG & Ingibjörgu) hefur leikið með ýmsum hljómsveitum á ferlinum s.s. Írafári, Hljómsveit Al Deilis, Bravó, Dægurlagakombóinu og Boogie knights svo…