Subterranean (1996-99)
Rapp hip hop sveitin Subterranean var merkileg sveit og var ásamt Quarashi frumkvöðlasveit í íslenska rappvorinu rétt fyrir síðustu aldamót, og ruddi brautina fyrir sveitir eins og XXX Rottweiler og fleiri sem fetuðu í spor hennar. Sveitirnar tvær voru þá afar ólíkar, á meðan Quarashi sótti meira í rokkhliðar rappsins var Subterranean meira undir áhrifum…