Fyrstu vordægur

Fyrstu vordægur
(Lag / texti: Árni Thorsteinsson / Þorsteinn Gíslason)

Ljósin loftn fyllir
og loftina verða blá,
vorið tánum tyllir
tindana á.
Dagarnir lengjast og dimman flýr í sjó.
Bráðum syngur lóa í brekku og mó.

Og lambagrasið ljósa
litkar mel og barð
og sóleyjar srpetta
sunnan við garð.

Þá flettir sól af fjöllunum
fannanna strút:
í kaupstað verður farið
og kýrnar leystar út.

Bráðum glóey gyllir
geymana blá,
vorið tánum tyllir
tindana á.

[af plötunni Karlakór Selfoss – Allt er fertugum fært]