Brennið þið vitar

Brennið þið vitar
(Lag / texti: Páll Ísólfsson / Davíð Stefánsson)

Brennið þið vitar. Hetjur styrkar standa
við stýrisvöl en nótt til beggja hans.
Brennið þið vitar. Út við svarta sanda
særótið þylur dauðra manna nöfn.
Brennið þið vitar. Lýsið hverjum landa,
sem leitar heim – og þráir höfn.

[m.a. á plötunni Karlakórinn Söngbræður – Vorvindar]