Afmælisbörn 23. september 2025

Að þessu sinni eru þrjár söngkonur á afmælislista Glatkistunnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja mörg lög inn á…

Hljómsveit Pálma Stefánssonar (1962-2018)

Hljómsveit Pálma Stefánssonar á Akureyri var í raun nokkrar hljómsveitir sem störfuðu í mislangan tíma, með mislöngum hléum og yfir langt tímabil, sveitir Pálma nutu töluverðra vinsælda norðan heiða þar sem þær störfuðu en þó var sveit hans Póló mun þekktari, hún er hins vegar ekki til umræðu hér. Hljómsveit Pálma Stefánssonar hin fyrsta starfaði…

Afmælisbörn 23. september 2023

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Afmælisbörn 23. september 2022

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Afmælisbörn 23. september 2021

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Afmælisbörn 23. september 2020

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Miðaldamenn (1970-2014)

Hljómsveitin Miðaldamenn er ásamt Gautum þekktasta hljómsveit Siglfirðinga en hún hefur starfað með hléum frá 1970. Fjöldi manna og kvenna hafa farið í gegnum þessa sveit og hún hefur sent frá sér fáeinar plötur. Miðaldamenn voru stofnaðir haustið 1970 og voru upphaflegir meðlimir hennar Bjarki Árnason, Þórður Kristinsson, og Magnús Guðbrandsson en Sturlaugur Kristjánsson bættist…

Afmælisbörn 23. september 2019

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Vaka [1] (1981)

Hljómsveit að nafni Vaka (einnig nefnd Vaka og Erla) starfaði á Akureyri um nokkurra mánaða skeið fyrri hluta árs 1981. Svo virðist sem sveitin hafi verið stofnuð í upphafi árs með það eitt að vera húshljómsveit í Sjallanum á Akureyri og þar lék hún til vors. Meðlimir Vöku voru Guðmundur Meldal trommuleikari, Dagmann Ingvason hljómborðsleikari,…

Bóleró (1978-80)

Afar takmarkaðar upplýsingar finnast um akureysku hljómsveitina Bóleró (Bolero) sem starfaði á árunum 1978-80, jafnvel lengur. Bóleró mun hafa verið danshljómsveit og voru meðlimir hennar Guðmundur L. Meldal trommuleikari, Leó G. Torfason gítarleikari, Gunnar Sveinarsson bassaleikari og Erla Stefánsdóttir söngkona.

Afmælisbörn 23. september 2018

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Hljómsveit Rafns Sveinssonar (1961-)

Rafn Sveinsson (Rabbi Sveins) trommuleikari á Akureyri lék með fjöldanum öllum af hljómsveitum nyrðra og starfrækti einnig sveitir í eigin nafni. Fyrsta sveit Rafns var tríó sem sem starfaði haustið 1961 og gekk undir nafninu Tríó Rabba Sveins, engar upplýsingar er að finna um meðlimi þeirrar sveitar en svo virðist sem um stakt verkefni hafi…

Tilfelli [1] (1972)

Norðlenska hljómsveitin Tilfelli starfaði í um eitt ár á Akureyri árið 1972. Sveitin var stofnuð strax upp úr áramótum snemma árs 1972 og starfaði fram í nóvember sama ár. Meðlimir hennar í upphafi voru Örvar Kristjánsson harmonikkuleikari, Gunnar Tryggvason gítarleikari, Sævar Benediktsson bassaleikari, Júlíus Fossberg trommuleikari og Stefán Baldvinsson [?]. Um vorið urðu þær breytingar…

Guitarama – gítarhátíð Bjössa Thor í Salnum

Það verður bullandi blús í Salnum Kópavogi kl. 20 á laugardagskvöldið á Guitarama, gítarhátíð Bjössa Thor. Þar verða Friðrik Karlsson, Lay Low, Ingó Geirdal úr Dimmu, Beggi Smári og gestgjafinn Björn Thoroddsen. Erla Stefánsdóttir spilar á bassa og Fúsi Óttars á trommur. Sérstakur heiðursgestur er blúsarinn, leikarinn og skemmtikrafturinn Nick Jameson. Um er að ræða…

Afmælisbörn 23. september 2017

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Gítartónleikar Bjössa Thor í Salnum 30. september

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen efnir til sannkallaðar gítarveislu í Salnum í Kópavogi 30. september næstkomandi en í haust eru 10 ár liðin frá því að Björn hélt fyrstu gítarhátíðina undir nafninu Guitarama. Síðan þá hefur hann stjórnað gítarhátíðum víða um lönd og spilað með mörgum þekktustu gítarleikunum samtímans. Á tónleikunum í Salnum verða íslenskir gítarleikarar í…

Afmælisbörn 23. september 2016

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Póló (1964-69)

Hljómsveitin Póló frá Akureyri var með vinsælustu hljómsveitum norðan heiða um árabil þótt ekki hafi hún skákað veldi Hljómsveitar Ingimars Eydal. Póló sem lék bítlatónlist jafnt á við gömlu dansana, var stofnuð vorið 1964 og mun hafa leikið fyrst opinberlega í Mývatnssveit, meðlimir sveitarinnar voru þá Pálmi Stefánsson harmonikku- og bassaleikari, Gunnar Tryggvason gítarleikari, Steingrímur…

Portó (1981-85)

Danshljómsveitin Portó var starfrækt á Akureyri á árunum 1981 til 1985 að minnsta kosti. Sveitin sem var stofnuð haustið 1981 lék einkum á heimaslóðum norðanlands og voru meðlimir hennar Erla Stefánsdóttir söngkona, Guðmundur Meldal trommuleikari, Frosti Meldal bassaleikari, Fróði Oddsson gítarleikari, Björgvin Baldursson söngvari og gítarleikari og Sverrir Meldal hljómborðsleikari. Ekki er kunnugt um mannabreytingar…

Afmælisbörn 23. september 2015

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…

Hljómsveit Ingimars Eydal (1953-93)

Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar fyrr og síðar og skapaði sér mikla sérstöðu á ballmarkaðnum þegar frægðarsól hennar skein hvað hæst á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Sérstaðan fólst einkum í því að elta ekki tískustrauma bítla og hippa heldur að fara eigin leiðir með blandað prógramm sem fólkið vildi en Ingimar…

Úthljóð [2] (1971-72)

Akureyska hljómsveitin Úthljóð starfaði í nokkra mánuði árið 1971 en sveitin bar sama nafn og önnur sunnlensk nokkrum mánuðum fyrr. Hin norðlenska sveit með söngkonuna Erlu Stefánsdóttur í broddi fylkingar var að öðru leyti skipuð þeim Örvari Kristjánssyni harmonikkuleikara, Rafni Sveinssyni trommuleikara, Grétari Ingimarssyni og Gunnari Tryggvasyni en sá síðast taldi lék líklega á bassa.…